Ýmsir Höfundar

Þjófurinn sem skildi eftir sæði sitt á vettvangi

Berätta för mig när boken läggs till
För att kunna läsa den här boken överför filer i EPUB- eller FB2-format till Bookmate. Hur laddar jag upp en bok?
Frá júní 2002 til maí 2003 var brotist inn í mörg stór einbýlishús í Gautaborg og öðrum borgum og bæjum í vestanverðri Svíþjóð. Eitt var það sem var með sama hætti í öllum innbrotunum og lögreglan dró af því þá ályktun að innbrotin væru öll framin af einum og sama manninum — þrátt fyrir að fjöldi innbrotanna benti til annars. Auk þess voru innbrotin framin af ótrúlega miklu áræði — í mörgum tilvikum voru húseigendurnir heima við þegar brotist var inn. Rannsóknin leiddi lögregluna að lokum á slóð 21 árs hælisleitanda sem hafði setið í fangelsi í heimalandi sínu þegar hann var unglingur og hafði mátt þola pyntingar. Var það ástæðan fyrir undarlegu verklagi hans?

Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást— æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
Den här boken är inte tillgänglig just nu
11 trycksidor
Ursprunglig publicering
2020

Intryck

  👍
  👎
  💧
  🐼
  💤
  💩
  💀
  🙈
  🔮
  💡
  🎯
  💞
  🌴
  🚀
  😄

  Vad tyckte du om boken?

  Logga in eller registrera dig
fb2epub
Dra och släpp dina filer (upp till fem åt gången)