Böcker
Ýmsir Höfundar

Ágrip sögu fingrafara- og tæknirannsókna á Íslandi

Greining fingrafara hefur lengi verið mikilvæg við rannsóknir á sakamálum. Hér á eftir er samantekt um sögu fingrafararannsókna frá upphafi og sagt frá þeim íslensku rannsóknarlögreglumönnum sem hófu skráningu og úrvinnslu fingrafara við rannsóknir sakamála hérlendis. Þá er líka lýst í stuttu máli þróun tæknirann— sókna hjá lögreglunni hér á landi.

Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást— æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
13 trycksidor
Ursprunglig publicering
2020
Utgivningsår
2020
Har du redan läst den? Vad tycker du om den?
👍👎
fb2epub
Dra och släpp dina filer (upp till fem åt gången)