is
Ljud
Rasmus Broe

Slökun - Frí á Ítalíu

Lyssna i appen
Njóttu ferðalags um ítalskt þorp. Byrjaðu á veitingastað þar sem þú getur fengið þér smá hressingu. Síðan heimsækirðu kirkju á meðan á guðsþjónustu stendur. Þú yfirgefur kirkjuna til að ganga í gegnum borgargarðinn við hliðina á klaustri, þar sem þú getur heyrt munkana syngja. Leyfðu flökkuþránni að taka yfir og finndu andann léttast.
Saga Sounds
Rannsóknir hafa sýnt að hljóð geta haft bæði slakandi og örvandi áhrif á heilann. Slökunar serían er röð af skemmtilegum og fjölbreyttum hljóðheimum sem þú getur hlustað á þegar þú vilt slaka á, fara að sofa eða einbeita þér vinnunni. Sérhannaður hljóðheimur skapar róandi andrúmsloft sem þú getur stigið inn í hvenær og hvar sem þú vilt.
1:04:08
Utgivningsår
2024
Har du redan läst den? Vad tycker du om den?
👍👎
fb2epub
Dra och släpp dina filer (upp till fem åt gången)