is
Ljud
Hans Hansen

Sjáðu sæta naflann minn

Lyssna i appen
Sjáðu sæta naflann minn fjallar um angist unglinga og tilfinningalífið sem fylgir jafnan kynþroskanum. Við fylgjumst með hinum 15 ára gamla Klás, sem er á leið í skólaferðalag á eyðibýli í Svíþjóð. Lena, sem hann hefur verið nokkuð hrifinn af, er líka að fara með. Þau njóta dvalarinnar í ferðalaginu á allt annan hátt en allir aðrir. Saman upplifa þau fyrstu ástina og allar þær stóru tilfinningar sem fylgja með.

Sjáðu sæta naflann minn er fyrsta bókin af þremur um Klás og Lenu. Bókin hefur náð gríðarlegum vinsældum í Danmörku og gerð varð kvikmynd eftir henni.

Hans Hansen (f. 1939) er danskur rithöfundur og fyrrverandi kvikmyndaráðgjafi. Hann hefur skrifað fleiri en 50 barna- og unglingabækur sem hafa margar orðið gífurlega vinsælar og verið þýddar um allan heim.
2:34:31
Utgivningsår
2020
Har du redan läst den? Vad tycker du om den?
👍👎
fb2epub
Dra och släpp dina filer (upp till fem åt gången)