Böcker
Ýmsir Höfundar

Morðið á Tom

Frosti Sæmundsson rannsóknarlögreglumaður, sem þýddi þessa grein úr norsku, var búsettur í Noregi í 15 ár. Hann bjó í bænum Bryne, þar sem morðið, sem hér er til umfjöllunar var framið. Morðið vakti geysimikla athygli í bænum þar sem þetta var fyrsta morðið sem þar hafði verið framið í mannaminnum. Mikið var fjallað um málið í fjölmiðlum, bæði í bæjarblaðinu í Bryne, þar sem Frosti starfaði og einnig í útvarpi og sjónvarpi um allan Noreg.

Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást— æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
35 trycksidor
Ursprunglig publicering
2020

Relaterade böcker

Intryck

  👍
  👎
  💧
  🐼
  💤
  💩
  💀
  🙈
  🔮
  💡
  🎯
  💞
  🌴
  🚀
  😄

  Vad tyckte du om boken?

  Logga in eller registrera dig
fb2epub
Dra och släpp dina filer (upp till fem åt gången)